Um Okkur

Gögn leika lykilhlutverk hjá fyrirtækjum sem ná samkeppnisforskoti. Greiningarlausnir eru undirstaða skjótari og betri ákvarðana sem stuðla að bættri þjónustu, auknum tekjum, lægri kostnaði og minni áhættu. Data Lab aðstoðar viðskiptavini sína að finna og hagnýta verðmæti sem felast í gögnum með því að þróa og innleiða greiningarlausnir sem byggja á aðferðum úr smiðju gagnavísinda [e.data science].

Þjónusta

Frá gögnum til góðra ákvarðanna. Greiningarlausnir Data Lab eru allt frá því að vera einfaldar en áhrifaríkar upp í að vera flóknari útfærslur fyrir umfangsmikil úrlausnarefni. Data Lab nýtir þær aðferðir sem henta hverju sinni til að finna verðmæti í gögnum og miðla þeim áfram svo að þau megi nýta.

Stefnumótun
Samstarf um þróun og innleiðingu greiningarlausna sem styðja við stefnu

Greining
Þróuðum greiningaraðferðum úr smiðju gagnavísinda er beitt á gögn í því skyni að finna mynstur sem nýta má við ákvarðanatöku
Hagnýting
Afurðir greiningarlausna eru undirstaða skjótari og betri ákvarðana

Gögn
Greiningarlausnir
Betri ákvarðanir

  Hafðu samband

  Með samstarfi við Data Lab geta fyrirtæki og stofnanir á Íslandi bætt ákvarðanatöku í krafti aukinnar þekkingar sem byggir á greiningu gagna

  Staðsetning
  Tjarnargata 4
  101 Reykjavík
  Upplýsingar
  Netfang: datalab@datalab.is Sími: 693 0100